TRIPLEX KRANI

TRIPLEX KRANI

 

TRIPLEX KRANAR – kostir

TRIPLEX KRANAR – ÞEGAR ÁRÆÐANLEIKI ER NÚMER EITT!

  • Allar tjakkstangir, samtengi og vökvalagnir úr riðfríu stáli.
  • Eru sandblásnir, heitgalvaniseraðir, grunnaðir og málaðir með epoxy sem tryggir bestu mögulegu endingu.
  • Snúast í 360 gráður
  • Sérsmíðaðir með bæði vinnslusvið og undirstöðu sem henta hverju skipi.
  • Hægt að stýra frá púlti og eða radio fjarstýringu.
  • Triplex kranar eru sterkir og byggðir fyrir erfiðustu aðstæður.
  • Kraninn er útbúinn sterkri undirstöðu sem tryggir stöðuleika og mikið snúnings átaki.
  • Hægt er að fá kranann útbúinn með rafmagnsdælustöð innbyggða í undirstöðuna.
  • Triplex kranar eru hannaðir með það í huga að ráða við fulla lyftigetu í fullri bómulengd við 15° halla.