Uncategorized
Triplex Nótablökk
TRIPLEX NÓTABLÖKK
TRIPLEX NÓTABLAKKIR
TRIPLEX NÓTABLÖKK – KOSTIR
- Dregur nótina inn á fullu afli og á sama tíma á fullum hraða.
- Dregur inn nótina með drifkraft á öllum rúllum á sama tíma.
- Jöfn dreifing togkrafts tryggir lágmarksslit á nót.
- Sérstök hönnun blakkarinnar gerir nótaþurrkun auðvelda og örugga.
- Öll gírhjól og legur eru í olíubaði.
- Allar tjakkstangir, samtengi og vökvalangir úr riðfríu stáli.
- Blökkin er útbúinn með aðgengi fyrir hverja rúllu sem gerir viðhald fljótlegt og auðvelt.
Tekur lítið pláss á dekki.