Skipasmíði/skipaviðgerðir

Vélasalan ehf hefur komið að nýsmíði og breytingum á u.þ.b. 200 skipa fyrir Íslenskan sjávarútveg.  Reynslan og þekkingin vegna aðkomu Vélasölunnar ehf hefur leitt af sér gott samstarf við Nauta í Póllandi ( nauta.pl ) sem er án efa einhver öruggsta og besta skipasmíðastöð þar í landi með gífurlega getu til stærri og smærri verka.  Vélasalan ehf er umboðsaðili fyrir Nauta á Íslandi og með því að velja Nauta sem viðsemjanda fyrir breytingar, viðgerðir eða nýsmíði þá mun Vélasalan gæta hagsmuna íslenskra framkvæmdaaðila og hafa umsjón með verkum og minnka áhættu á mistökum og passa upp á að tímalínur standist.

Fyririrspurnir sendist á kjonsson@vélasalan.is

Sendu okkur fyrirspurn