Triplex nótakrani
Eiginleikar vöru
- Triplex nótakraninn er hannaður fyrir bæði nóta skip og togara.
- Útbúinn með spili og hægt að nota sem hefðbundinn krana.
- Útbúinn með bæði lóðréttum og láréttum samhliða örmum – sem tryggir að rúllan sé alltaf lárétt.
- Allar hreyfingar kranans eru mjúkar og liprar með fullkominni álagsstýringu.
- Sterk bygging kranans tryggir stöðuleika og festu við mikið álag bæði hliðar og undir álag.
Tengdar vörur
Krani HS Marine AK 7 NE2
Triplex korkaniðurleggjari
Krani HS Marine AK 30 LH
Krani HS Marine AKC 210/16 HL4
Netaspil Hydema Hobbyhaler HBH01
Netaspil Hydema HMH-03/05
Bryggjukrani HS Marine
Hydema dælustöð
Netaspil Hydema HMH07
Akkerisspil Rapp
Netaspil Hydema HMH01