Triplex korkaniðurleggjari
Vandamálið við stóra og þunga korkalínu er úr sögunni!
Eiginleikar vöru
Triplex korkaniðurleggjari FL-112 raðar korkalínunni án allra erfiða. Korkaniðurleggjaranum er stýrt með fjarstýringu og leysir af mikla erfiðisvinnu þar sem hann þarfnast enga frekari meðhöndlun.Tæknilegar upplýsingar:
- Hámarks togkraftur 150 kp
- Hámarks vinnuraddíus allt að 4,5 m
- Afl snúnings 1000 kpm
- Afl snúning spils 90 kpm
- Afl þörf fyrir dælu 18 kw
- Þörf á glussa flæði 50 l/min
- Vinnu þrýstingur 200 bar
- Þyngd án gálga 1150-1300 kgs
- Þyngd gálga 150 kgs/m
Tengdar vörur
Netaspil Hydema HMH01
Triplex blýleggjari
Netaspil Hydema HMH09
Rafmagnsspil Rapp
Niðurleggjari Hydema HGA005 8-1,0 og 1,5 mtr
Netaspil Hydema HMH-03/05
Pentagon Rapp stjórnkerfi
Netaspil Hydema HMH07
Krani HS Marine AT 7 NE2
Bryggjukrani HS Marine
Krani HS Marine AK 30 LH